Þetta þarf ekki að vera flókið
Við eigum heimasíður á lager

Þjónustan okkar

Tilbúnar síður
Þú getur fengið uppsetta síðu samdægurs.

Viðahald
Við sjáum til þess að síðan þín sé alltaf virk.

Hugbúnaðargerð
Við getum hannað og forritað síður frá grunni sé þörf fyrir það.
Um okkur
Hugver var sett upp í tengslum við gigover.com en það er hugbúnaðarlausn fyrir viðhalds- og byggingaverkefni. Fjöldi viðskiptavina gigover hefur óskað eftir því að við setjum upp heimasíður og til varð Hugver til þess að sinna þeim óskum.



Hvers vegna að velja Hugver?
89% viðskiptavina fyrirtækja byrja á því að leita af vöru og þjónustu á netinu. Það er því nauðsynlegt að hafa viðveru á netinu. Hins vegar þarf ekki alltaf að kosta miklu til.
Við erum sérfræðingar
Teymið okkar samanstendur af reyndum fagmönnum sem geta leyst vandamál á skilvirkan hátt. Við erum með hönnuði, tölvunarfræðinga, viðskiptafræðinga og jafnvel einn bókmenntafræðing til þess að skrifa texta - Deus ex Machina
Nýjasta tækni og þekking
Með því að nýta nýjustu tækni og nútímaleg verkfæri tryggjum við nákvæmni og öryggi í allri okkar þjónustu. Með því að fylgjast með nýjustu framþróun í greininni veitum við skilvirkar lausnir sem leysa vandamál þín á árangursríkan hátt.
Ánægja viðskiptavina
Ánægja þín er í fyrirrúmi hjá okkur. Við leggjum áherslu á að byggja upp traust og langtímasambönd við viðskiptavini okkar með skýrum samskiptum, sanngjörnu verði og framúrskarandi þjónustugæðum.
Mánaðarlegar áskriftaleiðir

1
Góð
Tilbúin heimasíða með öllum nauðsynlegum upplýsingum um fyrirtækið. Textavinna og myndir innifalið í verði. Skráning á léni ef það þarf. Greiðsla á léni og áskrift vegna þess. Tengt við lén og tölvupóstfang. Hýsingargjöld eru innifalin í verðinu. Aðgangur að gigover er innifalinn í verðinu. Síðan er uppfærð reglulega til að halda í við strauma og stefnur í vefhönnunn.
2
Betri
Allt í Góð ásamt leitarvélabestun sem skilar þér ofarlega á síðunni þegar hugsanlegir viðskiptavinir eru að leita að þjónustu og/eða vörum. Við setjum upp auglýsingar á leitarvélasíðum sé þess óskað.
3
Best
Allt sem er í Betri ásamt 4 póstum á semfélagsmiðla mánaðarlega. Auglýsingastjórnun á samfélagsmiðlum sé óskað eftir því. Unnið að því að byggja upp vörumerkjavitund.

Þú getur alltaf hætt í áskrift
Það er ekkert mál ef þú vilt hætta í áskrift. Uppsögn miðast við mánaðarmót. Þú hringir bara í okkur eða sendir okkur póst.